fbpx
Brúðkaupsmyndbönd
Stefán Mekkinósson, framleiðslustjóri Moss Media ehf.

Hæ, ég heiti Stefán mekkinósson

og ég elska vinnuna mína.

Brúðkaupið ykkar verður fallegt og markmið mitt er að gera brúðkaupið ykkar enn fallegra með glæsilegum myndböndum. Þetta er stóri dagurinn í lífi ykkar og ég nálgast daginn ykkar sem slíkan.

Ég legg mikla áherslu á að öll brúðkaupsmyndbönd, sem ég tek að mér að vinna, fái þá umönnun og athygli sem þau eiga skilið.

Hvar og hvernig sem athöfnin á sér stað þ.e. í kirkju, í moskvu, heima, úti í skógi eða annars staðar, þá lofa ég 100% ánægju með myndböndin.

Gerð myndbands og sköpun minninga, á þessum merku tímamótum, er í öruggum höndum undir minni verkstjórn.

Hér fyrir neðan er kostnaður við myndbandagerðina sundurliðaður.

Veljið þann myndbandspakka og þá aukaþjónustu sem höfðar til ykkar og endilega hafið samband ef spurningar vakna. Beðið verður um óendurkræft staðfestingargjald (u.þ.b. 25%). Við viljum hjálpa ykkur að móta ykkar hugmyndir og gera þær að veruleika, hvort sem brúðkaupið er haldið á höfðuborgarsvæðinu eða úti á landi.

Brúðkaupsmyndbönd

Demants myndbandið

Bestu kaupin

280.000 krónur

Heill dagur af myndefni. Þessi pakki er tímalaus. Ef þú vilt endurupplifa allan brúðkaupsdaginn þinn, frá morgni til kvölds, þá mæli ég með þessum pakka.

Innifalið í pakkanum eru eftirfarandi myndbönd og þjónusta:

10 – 15 mínútna langt aðalmyndband sem fer í gegnum allan brúðkaupsdaginn, með tónlist, skilað í 4k.

Mínútu langt myndband í “Trailer” formi af brúðkaupsdeginum. Fullkomið til að deila á samfélagsmiðlum.

Stakt myndband af fyrsta dansinum og myndbönd af öllum ræðum úr veislunni, þannig að hægt er að njóta þess að hlusta á ræðurnar aftur.

Öll athöfnin, sama hvar hún er haldin, er tekin upp, í heild sinni og klippt saman. Gæði myndbandsins felst m.a. í því að við setjum míkrafón á prestinn eða þann sem framkvæmir athöfnina.

Dróni og Video Gymbal Stabilizer. Hágæða upptökuvélar.

Auka upptökumaður. Það gefur aukið öryggi. Jafnframt hjálpar auka upptökumaður til við að fá fleiri sjónarhorn og meira myndefni til að velja úr.

Innihald

Undirbúningur athöfn og veisla

Innifalin myndbönd

10 – 15 mínútna aðalmyndband,
Athöfnin, Trailer, dansinn og Allar ræðurnar

verð

280.000 krónur

Gull myndbandið

Vinsælast

260.000 krónur

Þetta tilboð fangar öll mikilvægustu augnablik dagsins þ.e. frá athöfninni í kirkjunni og til fyrsta dans.

Innifalið í pakkanum eru eftirfarandi myndbönd og þjónusta:

7 – 10 mínútna langt aðalmyndband sem fer í gegnum allan brúðkaupsdaginn, með tónlist, skilað í 4k.

Mínútu langt myndband í “Trailer” formi af brúðkaupsdeginum. Fullkomið til að deila á samfélagsmiðlum.

Stakt myndband af fyrsta dansinum og myndbönd af öllum ræðum úr veislunni, þannig að hægt er að njóta þess að hlusta á ræðurnar aftur.

Öll athöfnin, sama hvar hún er haldin, er tekin upp, í heild sinni og klippt saman. Gæði myndbandsins felst m.a. í því að við setjum míkrafón á prestinn eða þann sem framkvæmir athöfnina.

Auka upptökumaður. Það gefur aukið öryggi. Jafnframt hjálpar auka upptökumaður til við að fá fleiri sjónarhorn og meira myndefni til að velja úr.

Dróni og Video Gymbal Stabilizer. Hágæða upptökuvélar.

Innihald

athöfn og veisla

Innifalin myndbönd

7 – 10 mínútna aðalmyndband,
Athöfnin, Trailer, dansinn og Allar ræðurnar

verð

260.000 krónur

Silfur myndbandið

Klassískt og ógleymanlegt

190.000 krónur

Hálfur dagur af myndefni. Við mætum fyrri hluta dagsins og tökum m.a. upp myndir af undirbúningi fyrir athöfnina og eftir athöfnina (ekki veislan sjálf).

Innifalið í pakkanum eru eftirfarandi myndbönd og þjónusta:

7 – 10 mínútna langt aðalmyndband, með tónlist, skilað í 4k.

Mínútu langt myndband í “Trailer” formi. Fullkomið til að deila á samfélagsmiðlum.

Öll athöfnin, sama hvar hún er haldin, er tekin upp, í heild sinni og klippt saman. Gæði myndbandsins felst m.a. í því að við setjum míkrafón á prestinn eða þann sem framkvæmir athöfnina.

Auka upptökumaður. Það gefur aukið öryggi. Jafnframt hjálpar auka upptökumaður til við að fá fleiri sjónarhorn og meira myndefni til að velja úr.

Dróni og Video Gymbal Stabilizer. Hágæða upptökuvélar.

Innihald

undirbúningur og athöfn

Innifalin myndbönd

7 – 10 mínútna aðalmyndband,
Athöfnin og Trailer

verð

190.000 krónur

perlu myndbandið

Einfalt og fallegt

170.000 krónur

Öll athöfnin, sama hvar hún er haldin, er tekin upp, í heild sinni og klippt saman. Jafnframt eru teknar upp myndir eftir athöfnina, (en ekki veislan).

Innifalið í pakkanum eru eftirfarandi myndbönd og þjónusta:

4 – 6 mínútna langt myndband, með tónlist, skilað í 4k.

30 sek. langt myndband í “Trailer” formi. Fullkomið til að deila á samfélagsmiðlum.

Öll athöfnin, sama hvar hún er haldin, er tekin upp, í heild sinni og klippt saman. Gæði myndbandsins felst m.a. í því að við setjum míkrafón á prestinn eða þann sem framkvæmir athöfnina.

Dróni og Video Gymbal Stabilizer. Hágæða upptökuvélar.

Innihald

Athöfn

Innifalin myndbönd

4 – 6 mínútna aðalmyndband,
athöfnin

Verð

170.000 krónur

FOMO klipp

Mjög vinsælt

40.000 krónur

Ertu hrædd/ur um að missa af öllum litlu augnablikunum þ.e. öllu því frábæra sem er að gerast þennan yndislega brúðkaupsdag á bak við aðalsviðið / á bak við tjöldin?

Þá mælum við með FOMO (Fear Of Missing Out) klippinu sem er í rauninni 2-4 tíma myndband af öllu sem tekið var upp á brúðkaupsdaginn.

Allt myndefnið sem tekið er upp þennan dag, er dregið saman og set upp í tímaröð í Adobe Premiere Pro. Öll óæskileg skot eru fjarlægð. Myndband þetta verður hvorki lit unnið, né mun innihalda tónlist.

Afhent aðskilið frá brúðkaupsmyndbandi á flakkara.

Svona myndband varðveitir minningar/verðmæti sem galið er að kasta á glæ. Seinna á lífsleiðinni er hægt að vinna með þetta efni, klippa það til og litaleiðrétta, ef vilji er fyrir hendi.

Innihald

Allt myndefnið

lengd myndbands

2 – 4 klukkutímar

Verð

40.000 krónur

ástarsagan

Minning til framtíðar

60.000 krónur

Ástarsagan mynduð. Segðu okkur frá því hvernig þetta byrjaði allt saman hjá ykkur. Rekið ástarsöguna fyrir framan myndavélina, inni eða úti á uppáhaldsstaðnum ykkar. Þið veljið sögusviðið, andrúmsloftið og húmorinn.

Þessi viðbót inniheldur einn viðtalstíma og einn klukkutíma af upptökum með parinu. Klippt saman í 3-6 mín. langt myndband, aðskilið frá lokamyndbandi.

Þetta eru ógleymanlegar minningar fyrir börnin og barnabörnin, ættingja og vini. Jafnframt er þetta fullkomið til að spila í salnum í brúðkaupsveislunni. Ef spila á myndbandið í veislunni, þá þurfa þessar upptökur að eiga sér stað nokkru áður en stóri dagurinn rennur upp. Spjöllum saman og finnum tíma.

innihald

viðtal og upptökur

lengd myndbands

3 – 6 mínútur

Verð

60.000 krónur

Auka tökudagur – heill dagur

Ævintýrin mynduð

180.000 krónur

Ertu með eitthvað sérstakt á dagskrá fyrir eða eftir brúðkaupsdaginn, sem þig langar að komi fram í myndbandinu eða á aukamyndbandi sem hægt er að sýna í veislunni.

Myndataka, matarboð, gæsun eða steggjun?

Myndefni þetta yrði jafnframt sett inn í brúðkaupsmyndbandið og má búast við að það lengi myndbandið um minnsta kosti 2 mínútur.

innihald

Brúðkaup

Fullur vinnudagur

8 til 10 tímar

verð

180.000 krónur

Auka tökudagur – hálfur dagur

Frábær hugmynd mynduð

90.000 krónur

Ertu með eitthvað sérstakt á dagskrá fyrir eða eftir brúðkaupsdaginn, sem þig langar að komi fram í myndbandinu eða á aukamyndbandi sem hægt er að sýna í veislunni.

Myndataka, matarboð, gæsun eða steggjun?

Myndefni þetta yrði jafnframt sett inn í brúðkaupsmyndbandið og má búast við að það lengi myndbandið um minnsta kosti mínútu.

innihald

Brúðkaup

hálfur vinnudagur

4 – 5 tímar

verð

90.000 krónur

Auka upptökumaður

Umfangsmikið brúðkaup

70.000 krónur

Það getur farið svo að þörf verður á auka upptökumanni, í viðbót við þá sem þegar eru innifaldir í grunnpakkanum. Þetta fer eftir umfangi brúðkaupsins og fjölda gesta. Ef þú ert ekki viss skaltu hafa samband við okkur, með nákvæmar upplýsingar varðandi skipulag dagsins og óska eftir ráðgjöf.

Þriðji upptökumaðurinn eykur enn frekar á sjónarhornin og umtalsvert meira af myndefni verður til, sem hægt er að vinna úr. Vinsælt er að panta FOMO klipp með þessu aukna dýrmæta myndefni.

Innihald

brúðkaup

Fullur vinnudagur

8 – 10 tímar

verð

70.000 krónur

Landsbyggðarbrúðkaup

Minningarnar eru ómetanlegar

Landsbyggðarbrúðkaup (skilgreining: í meiri fjarlægð en 100 km frá höfðuborgarsvæðinu) eru með fallegustu brúðkaupum sem hægt er að hugsa sér. Athöfn í látlausri kirkju og veisla heima, eða í sal, getur orðið glæsilegur viðburður hvar sem er á landinu.

Eðli málsins samkvæmt bætist við auka kostnaður, þegar ferðast þarf langa leið milli landshluta eða upp á hálendi. Aukakostnaður þessi felst fyrst og fremst í eldsneytiskostnaði, ásamt auka vinnuálagi á áhöfn.

Ræðum saman og finnum lausn.

Brúðkaupsmyndbönd eru ógleymanlegar minningar fyrir ykkur, börnin ykkar, barnabörn, ættingja og vini.

innihald

Brúðkaup

lengd myndbanda

fer eftir vali brúðkaupspakka

Verð

Breytilegt verð,
Fer eftir fjarlægt frá Reykjavík