Sýnishorn af verkefnum Moss Media
Við tökum að okkur að gera brúðkaupsmyndbönd.
Hér fyrir neðan má sjá nokkur sýnihorn frá síðasta sumri.
Viðburðir
Við tökum að okkur að mynda ýmsa viðburði, s.s. stórafmæli, veislur, dagsferðir einstaklinga, hópaferðir og aðra merka atburði.
Kynningarefni
Við tökum að okkur að vinna kynningarefni fyrir ýmis fyrirtæki og einstaklinga.
30 sek. kynningarmyndband
Gull myndband
Rannveig og gretar
Gull myndband
Inga og Siggi
Gull myndband
sædís og tandri
Demants myndband